26 tbl hlaupastelpunnar 2014 - 641.is · 2014. 7. 4. · 26 tbl hlaupastelpunnar 2014.pub author:...

2
Frá Kvenfélagi Ljósvetninga. Við kvenfélagskonur verðum með söluborð á markaðsdeginum á Fosshóli 12. júlí n.k. Verðum með á boðstólnum m.a. kleinur, bollur, flatbrauð, rúgbrauð og 2. flokks tómata og gúrkur frá Hveravöllum. Einnig er ætlunin að vera með "eldhúsþema" flóamarkað sem vafalaust verður fróðlegt að kíkja á. Sjáumst á Fosshóli! Fjáröflunarnefnd Kvenfélags Ljósvetninga Til leigu 4ja herbergja íbúð í parhúsi Melgötu 8. við Stórutjarnaskóla Upplýsingar veitir Anna Dóra Snæbjörnsdóttir , Sparisjóði Suður Þingeyinga í síma 4646200 Sundlaug og grill kl. 11:00 - 22:00 Afgreiðslan opin til 24:00 Sundlaug - tjaldstæði – gisting Veiðileyfi í Langavatn og Kringluvatn Fjölbreyttar veitingar sími 464 3903 www.heidarbaer.is

Upload: others

Post on 21-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 26 tbl Hlaupastelpunnar 2014 - 641.is · 2014. 7. 4. · 26 tbl Hlaupastelpunnar 2014.pub Author: Dagny Created Date: 7/2/2014 10:25:54 PM

Frá Kvenfélagi Ljósvetninga. Við kvenfélagskonur verðum með söluborð á markaðsdeginum á Fosshóli 12. júlí n.k. Verðum með á boðstólnum m.a. kleinur, bollur, flatbrauð, rúgbrauð og 2. flokks tómata og gúrkur frá Hveravöllum. Einnig er ætlunin að vera með "eldhúsþema" flóamarkað sem vafalaust verður fróðlegt að kíkja á.

Sjáumst á Fosshóli! Fjáröflunarnefnd Kvenfélags Ljósvetninga

Til leigu

4ja herbergja íbúð í parhúsi Melgötu 8.

við Stórutjarnaskóla

Upplýsingar veitir Anna Dóra Snæbjörnsdóttir , Sparisjóði Suður Þingeyinga í síma 4646200

Sundlaug og grill kl. 11:00 - 22:00

Afgreiðslan opin til 24:00

Sundlaug - tjaldstæði – gisting

Veiðileyfi í Langavatn og Kringluvatn

Fjölbreyttar veitingar

sími 464 3903

www.heidarbaer.is

Page 2: 26 tbl Hlaupastelpunnar 2014 - 641.is · 2014. 7. 4. · 26 tbl Hlaupastelpunnar 2014.pub Author: Dagny Created Date: 7/2/2014 10:25:54 PM

Sumartónleikar við Mývatn 2014 28. starfsár.

5. júlí - laugardagur kl. 21.00 Reykjahlíðarkirkja Ingrid Karlsdóttir, fiðla, Bjarni Frímann Bjarnason, píanó 12. júlí - laugardagur kl. 21.00 Reykjahlíðarkirkja 13. júlí - sunnudagur kl. 21.00 Skútustaðakirkja Hlín Péturdóttir, sópran, Pamela de Sensi, flauta Páll Eyjólfsson, gítar 19. júlí - laugardagur kl. 21.00 Reykjahlíðarkirkja Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Árni Heimir Ingólfsson, píanó 26. júlí - laugardagur kl. 21.00 Reykjahlíðarkirkja Corpo di Strumenti; Hélene Houzel, fiðla,Patrick Bismuth, fiðla Steinunn A. Stefánsdóttir, selló, Mathurin Matharel, bassafiðla, Brice Sailly, semball. 2. ágúst - laugardagur kl. 21.00 Reykjahlíðarkirkja 3. ágúst - sunnudagur kl. 14.00 "Kirkjan" í Dimmuborgum 3. ágúst - sunnudagur kl. 21.00 Skútustaðakirkja Guðrún S. Birgisdóttir, flauta, Martial Nardeau, flauta Selma Guðmundsdóttir, píanó/orgel Klukkustund með klassískri og íslenskri tónlist. Verið velkomin! Aðgangur ókeypis Listrænn stjórnandi: Margrét Bóasdóttir.

Hlaupastelpan 26.tbl.

3. júlí

2014 21. árg. [email protected],s:4643366/gsm:8953386

Sumartónleikar við Mývatn 2014

Reykjahlíðarkirkja laugardaginn 5. júlí kl. 21.00

Flytjendur: Ingrid Karlsdóttir fiðla og Bjarni Frímann Bjarnason píanó Ingrid og Bjarni eru í hópi ungra tónlistarmanna sem flytja fjölbreyttar stíltegundir tónlistar. Þau hófu bæði nám sitt eftir Suzuki aðferð, luku prófi frá Listaháskóla Íslands og hafa stundað framhaldsnám erlendis. Ingrid hefur m.a. leikið með Hjaltalín og SIgur Rós, Kammersveit Reykjavíkur og Kúbus. Bjarni hefur leikið með fjölmörgum tónlistarmönnum sem strengja- og hljómborðsleikari. Hann stjórnar einnig SKARK strengjasveit sem flytur nýja tónlist. Efnisskrá þeirra er fjölbreytt; verk eftir J.S. Bach, Shostakovich og Peace Piece eftir Bill Evans.

Ingrid og Bjarni leika einnig á fyrstu sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Reykjavík, þriðjudaginn 8. júlí . kl. 20.30 Aðgangur ókeypis. Verið velkomin.

28. starfsár. Listrænn stjórnandi: Margrét Bóasdóttir.