stykkishólms-pósturinn aðventudagatal 2011

1
Aðventudagatalið í Stykkishólmi 2011 Verslanir og þjónustufyrirtæki eru opin samkvæmt venju í desember og til viðbótar eins og segir í atburðadagatali 1 desember fimmtudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 16-18 Sjávarborg 20-22, bókakynning kl.21 Leikskóli: Jólaföndur á Nesi kl. 10 Setrið: Aðventustund eldri borgara kl. 17-19. Hótel Stykkishólmur: Tónleikar Lay-Low 2 desember föstudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 16-18 Leikskóli: Jólaföndur á Ási kl. 10 Hólmgarður: Drammentré tendrað kl.17 Kvenfélagið með kakósölu. Narfeyrarstofa: Aðventumatseðill og Kráarviska 3 desember laugardagur Opnunartími: Gallerí Braggi 11-16, Sjávarborg, Skipavík 13-16 Hárstofan opið Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Amtsbókasafnið: Jólastund fyrir börnin kl. 13 Narfeyrarstofa: Aðventumatseðill 4 desember 2.sunnudagur í aðventu Opnunartími: Gallerí Braggi 16-18, Stykkishólmskirkja: Kirkjuskóli kl 11 Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Hvítasunnukirkjan: Aðventustund kl. 13 Hótel Stykkishólmur: Jólabasar Kvenfélagsins Hringsins 5 desember mánudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 16-18 Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í sal skólans kl. 18. Síðasti öruggi skiladagur fyrir B póst-jólakort utan Evrópu. 6 desember þriðjudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 16-18, Stykkishólmskirkja: Helgistund og súpa fyrir 60+ Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í sal skólans kl. 18 Íþróttamiðstöð: Mfl. kvk. Snæfell - Njarðvík kl. 19:15 7 desember miðvikudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 16-18 Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í Vatnasafninu kl. 18 Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólapakkaflugpóst utan Evrópu 8 desember fimmtudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Sjávarborg 20-22, bókakynning kl. 21 Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í sal skólans kl. 20 9 desember föstudagur Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18. Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost 10 desember laugardagur Opnunartími: Lyfja, Sjávarborg 13-18, Skipavík 13-16 Norska húsið 14-17 Markaður í eldhúsinu, Gallerí Braggi 11-16, Hárstofan opið. Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost Íþróttamiðstöð: Ungl.fl.. kvk. Snæfell - Keflavík kl. 15 11 desember 3. sunnudagur í aðventu Stykkishólmskirkja: Kirkjuskóli kl. 11 Opnunartími: Norska húsið 14-17 Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Helgafellskirkja: Aðventusamkoma kl.14 Hvítasunnukirkjan: Aðventustund kl. 13 Breiðabólstaðarkirkja: Aðventusamkoma kl. 16 Narfeyrarstofa: Jóladögurður (Brunch) 11:30-15 Nemendur Tónlistarskólans leika jólalög kl. 16 12 desember mánudagur Stekkjastaur Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Síðasti öruggi skiladagur jólakorta í B-póst innan Evrópu og A póstur utan Evrópu 13 desember þriðjudagur Giljagaur Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Norska húsið 14-17 Stykkishólmskirkja: Kirkjuheimsókn leikskólabarna og yngri deilda Grunnskólans kl. 10.30 14 desember miðvikudagur Stúfur Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólapakka í flugpóst innan Evrópu 15 desember fimmtudagur Þvörusleikir Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18, Sjávarborg 20-22, bókakynning kl. 21 Leikskóli: Litlu jólin kl 10:30. Elstu börnin verða með helgileik og eru fjölskyldur þeirra velkomnar til að horfa á. Bónus: Jólakökubasar Lionsklúbbsins Hörpu kl:14 Hótel Stykkishólmur: Hátíðartónleikar Tónlistarskólans kl. 18. 16 desember föstudagur Pottaskefill Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Aðalgata 20: Pop-up verslun Leir 7 og vinir kl. 16-19 Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólakort í A póst innan Evrópu & jólapakkar sendir með flugpósti til Norðurlanda. 17 desember laugardagur Askasleikir Opnunartími: Lyfja 13-18, Norska húsið 14- 17 Markaður í eldhúsinu, Gallerí Braggi 11-16, Sjávarborg 13-22, Skipavík 13-16 Kapella St. Franciskusspítala Jólaleikrit í Oratorium Jólatréssala Skógræktarfélags Stykkishólms á skógræktarsvæðum Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost, Jólakráarviska og jólakarókí. Íþróttamiðstöð: 2.deild. Mostri - Leiknir 18 desember 4. sunnudagur í aðventu Hurðaskellir Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Narfeyrarstofa: Jóladögurður (Brunch) 11:30-15 Jólatréssala Skógræktarfélags Stykkishólms á skógræktarsvæðum. Hvítasunnukirkjan: Aðventustund kl. 13 Stykkishólmskirkja: Aðventusamkoma kl. 17 Íþróttamiðstöð: Mfl. kk. Snæfell - Grindavík kl. 19:15 19 desember mánudagur Skyrjarmur Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Norska húsið 14-17 Ráðhúsloftið: Fræðsluerindi um Selja- rannsóknir í Helgafellssveit sumarið 2011 kl. 20 Síðasti öruggi skiladagur fyrir pakka og kort innanlands.. 20 desember þriðjudagur Bjúgnakrækir Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Norska húsið 14-17 Grunnskólinn: Litlu jólin 21 desember miðvikudagur Gluggagægir Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 22 desember fimmtudagur Gáttaþefur Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18, Sæferðir 9-18, Sjávarborg 20-22 23 desember föstudagur Ketkrókur Opnunartími: Sjávarborg 10-22 Lyfja 12-22 Sundlaug 7-19, Gallerí Braggi 11-21, Heimahornið 10-12 og 13-22, Vínbúðin 13-22, Norska húsið 14-20, Skipavík 8-22, Átak 6-13, Sæferðir 8-20 Hárstofan opin fram á kvöld! Aðalgata 20: Pop-up verslun Leir 7 og vinir kl. 19-21 Baldur: Tvær ferðir yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi kl. 9&15 og 12 &18 frá Brjánslæk. Narfeyrarstofa: Skötuhlaðborð í hádeginu Hólmgarður: Friðarganga kl. 18 að Ráðhúsi 9. bekkur selur kyndla og heitt súkkulaði. Kapella St. Franciskusspítala Þorláksmessa kl. 18 24 desember laugardagur Aðfangadagur Kertasníkir Opnunartími: Sundlaug, Sjávarborg, SkipavíkHeimahornið, Vínbúðin, Átak 10-12, Anka, Norska húsið, Nesbrauð, Sæferðir, Lyfja Lokað Baldur: Engin ferð Stykkishólmskirkja: Aftansöngur kl. 18 Kapella St. Franciskusspítala Miðæturmessa (jólamessa) kl. 24 25 desember sunnudagur Jóladagur Opnunartími: Sundlaug, Nesbrauð, Átak, Sæferðir lokað Baldur: Engin ferð Helgafellskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl.14 Kapella St. Franciskusspítala Hátíðarmessa kl. 14 26 desember mánudagur Annar í jólum Opnunartími: Átak 10-12, Sundlaug, Nesbrauð lokað Sæferðir 14-15:30 Stykkishólmskirkja: Skírnarguðsþjónusta kl. 11.00 (ef einhver börn eru til að færa til skírnar) Breiðabólstaðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14 Kapella St. Franciskusspítala Stefánsmessa kl. 10 Hótel Stykkishólmur: Jólaball Snæfells kl. 15 - 17 27 desember þriðjudagur St. Franciskusspítalinn: Helgistund kl. 14 Dvalarheimilið: Helgistund kl. 16 Kapella St. Franciskusspítala: Messa kl. 10 28 desember miðvikudagur Opnunartími: Sjávarborg 13-18 Norska húsið lokað Hótel Stykkishólmur: Jólabingó yngri flokka Snæfells kl. 20 29 desember fimmtudagur Opnunartími: Sjávarborg 13-18, Norska húsið lokað 30 desember föstudagur Opnunartími: Sjávarborg, 13-18, Vínbúðin 12-19, Norska húsið lokað Félagsheimilið Skildi: Íslandsmótið í Pítró kl. 20 31 desember laugardagur Gamlársdagur Opnunartími: Sundlaug, Heimahornið, Vínbúðin, Átak, Hárstofan 10-12, Íslandspóstur 9-12, Sjávarborg,, Anka, Norska húsið, Nesbrauð Lokað Baldur: Engin ferð Stykkishólmskirkja: Aftansöngur kl. 17 Kapella St. Franciskusspítala Messa kl. 18 Áramótabrenna kl. 20:30 1 janúar 2012 sunnudagur Nýársdagur Lokað: Sundlaug, Nesbrauð, Átak Baldur: Engin ferð Nýárshlaup við íþróttamiðstöð kl. 14 Kapella St. Franciskusspítala Maríumessa kl. 10 2 janúar mánudagur Opnunartími: Sundlaug:, Sjávarborg Lokað Baldur: Tvær ferðir yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi kl. 9&15 og 12&18 frá Brjánslæk. 3 janúar þriðjudagur Grunnskóli & Tónlistarskóli: Kennsla hefst. 4 janúar miðvikudagur Íþróttamiðstöð: Mfl. kk. Mostri - Valur 8 janúar sunnudagur Hvítasunnukirkjan: Samkoma kl. 13 9. - 13. janúar Starfsmenn áhaldahúss hirða jólatré sem lögð verða út við götu. Geymið dagatalið! Sjá einnig: www.stykkisholmsposturinn.is/vidburdir Birt með fyrirvara um breytingar Hafðu brunavarnir heimlisins í lagi! Seljum eldvarnarteppi, reykskynjara, ný slökkvitæki og yfirförum þau gömlu. Marz Sjávarafurðir ehf. óska Hólmurum og nærsveitungum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Umsjón með útgáfu, uppsetning og hönnun: Anok margmiðlun Stykkishólmi Prentun: Steinprent Ólafsvík Bókhaldsstofan Stykkishólmi Íslensk bláskel tilvalin í hátíðarmatinn! Pantanir s. 893-5056 Íslensk bláskel & sjávargróður

Upload: stykkisholms-posturinn-baejarblad-stykkisholms

Post on 10-Mar-2016

239 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Árvisst aðventudagatal kemur nú út í Stykkishólmi og er dreift í hvert hús í Hólminum. Hér eru langflestir viðburðir sem fram fara í Stykkishólmi frá 1. desember 2011- 6. janúar 2012

TRANSCRIPT

Page 1: Stykkishólms-Pósturinn aðventudagatal 2011

Aðventudagatalið í Stykkishólmi 2011Verslanir og þjónustufyrirtæki eru opin samkvæmt venju í desember og til viðbótar eins og segir í atburðadagatali

1 desember fimmtudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 16-18

Sjávarborg 20-22, bókakynning kl.21 Leikskóli: Jólaföndur á Nesi kl. 10 Setrið: Aðventustund eldri borgara kl. 17-19. Hótel Stykkishólmur: Tónleikar Lay-Low

2 desember föstudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 16-18

Leikskóli: Jólaföndur á Ási kl. 10 Hólmgarður: Drammentré tendrað kl.17 Kvenfélagið með kakósölu. Narfeyrarstofa: Aðventumatseðill og Kráarviska

3 desember laugardagurOpnunartími: Gallerí Braggi 11-16,

Sjávarborg, Skipavík 13-16 Hárstofan opið Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Amtsbókasafnið: Jólastund fyrir börnin kl. 13 Narfeyrarstofa: Aðventumatseðill

4 desember 2.sunnudagur í aðventuOpnunartími: Gallerí Braggi 16-18,

Stykkishólmskirkja: Kirkjuskóli kl 11 Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Hvítasunnukirkjan: Aðventustund kl. 13 Hótel Stykkishólmur: Jólabasar Kvenfélagsins Hringsins

5 desember mánudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 16-18

Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í sal skólans kl. 18. Síðasti öruggi skiladagur fyrir B póst-jólakort utan Evrópu.

6 desember þriðjudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 16-18,

Stykkishólmskirkja: Helgistund og súpa fyrir 60+ Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í sal skólans kl. 18 Íþróttamiðstöð: Mfl. kvk. Snæfell - Njarðvík kl. 19:15

7 desember miðvikudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 16-18

Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í Vatnasafninu kl. 18 Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólapakkaflugpóst utan Evrópu

8 desember fimmtudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 14-18,

Sjávarborg 20-22, bókakynning kl. 21 Tónlistarskólinn: Jólatónleikar í sal skólans kl. 20

9 desember föstudagurOpnunartími: Gallerí Braggi 14-18.

Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost

10 desember laugardagurOpnunartími: Lyfja, Sjávarborg

13-18, Skipavík 13-16 Norska húsið 14-17 Markaður í eldhúsinu, Gallerí Braggi 11-16, Hárstofan opið. Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost Íþróttamiðstöð: Ungl.fl.. kvk. Snæfell - Keflavík kl. 15

11 desember 3. sunnudagur í aðventu Stykkishólmskirkja: Kirkjuskóli kl. 11

Opnunartími: Norska húsið 14-17 Stúdíó Stykkis: Rec&Play helgi. Helgafellskirkja: Aðventusamkoma kl.14 Hvítasunnukirkjan: Aðventustund kl. 13 Breiðabólstaðarkirkja: Aðventusamkoma kl. 16Narfeyrarstofa: Jóladögurður (Brunch) 11:30-15 Nemendur Tónlistarskólans leika jólalög kl. 16

12 desember mánudagur Stekkjastaur

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Síðasti öruggi skiladagur jólakorta í B-póst innan Evrópu og A póstur utan Evrópu

13 desember þriðjudagur Giljagaur

Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Norska húsið 14-17 Stykkishólmskirkja: Kirkjuheimsókn leikskólabarna og yngri deilda Grunnskólans kl. 10.30

14 desember miðvikudagur Stúfur

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólapakka í flugpóst innan Evrópu

15 desember fimmtudagur Þvörusleikir

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18, Sjávarborg 20-22, bókakynning kl. 21 Leikskóli: Litlu jólin kl 10:30. Elstu börnin verða með helgileik og eru fjölskyldur þeirra velkomnar til að horfa á. Bónus: Jólakökubasar Lionsklúbbsins Hörpu kl:14 Hótel Stykkishólmur: Hátíðartónleikar Tónlistarskólans kl. 18.

16 desember föstudagur Pottaskefill

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Aðalgata 20: Pop-up verslun Leir 7 og vinir kl. 16-19 Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólakort í A póst innan Evrópu & jólapakkar sendir með flugpósti til Norðurlanda.

17 desember laugardagur Askasleikir

Opnunartími: Lyfja 13-18, Norska húsið 14-17 Markaður í eldhúsinu, Gallerí Braggi 11-16, Sjávarborg 13-22, Skipavík 13-16 Kapella St. Franciskusspítala Jólaleikrit í Oratorium Jólatréssala Skógræktarfélags Stykkishólms á skógræktarsvæðum Narfeyrarstofa: Danskur julefrokost, Jólakráarviska og jólakarókí. Íþróttamiðstöð: 2.deild. Mostri - Leiknir

18 desember 4. sunnudagur í aðventu Hurðaskellir

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18 Narfeyrarstofa: Jóladögurður (Brunch) 11:30-15 Jólatréssala Skógræktarfélags Stykkishólms á skógræktarsvæðum. Hvítasunnukirkjan: Aðventustund kl. 13 Stykkishólmskirkja: Aðventusamkoma kl. 17 Íþróttamiðstöð: Mfl. kk. Snæfell - Grindavík kl. 19:15

19 desember mánudagur Skyrjarmur

Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Norska húsið 14-17 Ráðhúsloftið: Fræðsluerindi um Selja-rannsóknir í Helgafellssveit sumarið 2011 kl. 20 Síðasti öruggi skiladagur fyrir pakka og kort innanlands..

20 desember þriðjudagur Bjúgnakrækir

Opnunartími: Gallerí Braggi 14-18, Norska húsið 14-17 Grunnskólinn: Litlu jólin

21 desember miðvikudagur Gluggagægir

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18

22 desember fimmtudagur Gáttaþefur

Opnunartími: Norska húsið 14-17, Gallerí Braggi 14-18, Sæferðir 9-18, Sjávarborg 20-22

23 desember föstudagur Ketkrókur

Opnunartími: Sjávarborg 10-22 Lyfja 12-22 Sundlaug 7-19, Gallerí Braggi 11-21, Heimahornið 10-12 og 13-22, Vínbúðin 13-22, Norska húsið 14-20, Skipavík 8-22, Átak 6-13, Sæferðir 8-20 Hárstofan opin fram á kvöld! Aðalgata 20: Pop-up verslun Leir 7 og vinir kl. 19-21 Baldur: Tvær ferðir yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi kl. 9&15 og 12 &18 frá Brjánslæk. Narfeyrarstofa: Skötuhlaðborð í hádeginu Hólmgarður: Friðarganga kl. 18 að Ráðhúsi 9. bekkur selur kyndla og heitt súkkulaði. Kapella St. Franciskusspítala Þorláksmessa kl. 18

24 desember laugardagur Aðfangadagur Kertasníkir

Opnunartími: Sundlaug, Sjávarborg, SkipavíkHeimahornið, Vínbúðin, Átak 10-12, Anka, Norska húsið, Nesbrauð, Sæferðir, Lyfja Lokað Baldur: Engin ferð Stykkishólmskirkja: Aftansöngur kl. 18 Kapella St. Franciskusspítala Miðæturmessa (jólamessa) kl. 24

25 desember sunnudagur JóladagurOpnunartími: Sundlaug, Nesbrauð,

Átak, Sæferðir lokað Baldur: Engin ferð Helgafellskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl.14 Kapella St. Franciskusspítala Hátíðarmessa kl. 14

26 desember mánudagur Annar í jólum

Opnunartími: Átak 10-12, Sundlaug, Nesbrauð lokað Sæferðir 14-15:30 Stykkishólmskirkja: Skírnarguðsþjónusta kl. 11.00 (ef einhver börn eru til að færa til skírnar) Breiðabólstaðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14 Kapella St. Franciskusspítala Stefánsmessa kl. 10 Hótel Stykkishólmur: Jólaball Snæfells kl. 15 - 17

27 desember þriðjudagurSt. Franciskusspítalinn:

Helgistund kl. 14 Dvalarheimilið: Helgistund kl. 16 Kapella St. Franciskusspítala: Messa kl. 10

28 desember miðvikudagurOpnunartími: Sjávarborg 13-18

Norska húsið lokað Hótel Stykkishólmur: Jólabingó yngri flokka Snæfells kl. 20

29 desember fimmtudagurOpnunartími: Sjávarborg 13-18,

Norska húsið lokað

30 desember föstudagurOpnunartími: Sjávarborg, 13-18,

Vínbúðin 12-19, Norska húsið lokað Félagsheimilið Skildi: Íslandsmótið í Pítró kl. 20

31 desember laugardagur Gamlársdagur

Opnunartími: Sundlaug, Heimahornið, Vínbúðin, Átak, Hárstofan 10-12, Íslandspóstur 9-12, Sjávarborg,, Anka, Norska húsið, Nesbrauð Lokað Baldur: Engin ferð Stykkishólmskirkja: Aftansöngur kl. 17Kapella St. Franciskusspítala Messa kl. 18 Áramótabrenna kl. 20:30

1 janúar 2012 sunnudagur NýársdagurLokað: Sundlaug, Nesbrauð, Átak

Baldur: Engin ferð Nýárshlaup við íþróttamiðstöð kl. 14 Kapella St. Franciskusspítala Maríumessa kl. 10

2 janúar mánudagurOpnunartími: Sundlaug:, Sjávarborg Lokað

Baldur: Tvær ferðir yfir Breiðafjörð frá

Stykkishólmi kl. 9&15 og 12&18 frá Brjánslæk.

3 janúar þriðjudagurGrunnskóli & Tónlistarskóli:

Kennsla hefst.

4 janúar miðvikudagurÍþróttamiðstöð:

Mfl. kk. Mostri - Valur

8 janúar sunnudagurHvítasunnukirkjan:

Samkoma kl. 13

9.-13. janúar

Starfsmenn áhaldahúss hirða jólatré sem lögð verða út við götu.

Geymið dagatalið!

Sjá einnig: www.stykkisholmsposturinn.is/vidburdir Birt með fyrirvara um breytingar

Hafðu brunavarnir heimlisins í lagi!

Seljum eldvarnarteppi, reykskynjara, ný slökkvitæki og yfirförum þau gömlu.

Marz Sjávarafurðir ehf. óska Hólmurum og nærsveitungum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Umsjón með útgáfu, uppsetning og hönnun: Anok margmiðlun Stykkishólmi Prentun: Steinprent Ólafsvík

Bókhaldsstofan Stykkishólmi

Íslensk bláskel tilvalin í hátíðarmatinn!Pantanir s. 893-5056

Íslensk bláskel & sjávargróður

Icelandic Blue Mussel & Seaweed