gaflari 9. tbl. 2015

12
FÖSTUDAGUR 12. júní: Ísland - Tékkland í beinni Seinna um kvöldid Bjössi í Greifunum Laugardaginn 13. júní: Fullt af tilbodum Frítt inn - Mætid snemma FRÍTT INN Ölstofustríð í Hafnarfirði! 2 4 Tilraun gerð með gjaldfrjálsan leikskóla Brautskráning í Flensborg 6 Kíkt í kaffi: Siglir syngjandi um Atlantshafið í sumar 10 Fréir Umræðan Tilveran Íþróir gaflari.is fimmtudagur 11. júní 2015 9. tbl. 2. árg.

Upload: gaflariis

Post on 22-Jul-2016

238 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Gaflari sem kom út 11. júní 2015

TRANSCRIPT

FÖSTUDAGUR 12. júní:Ísland - Tékkland í beinni

Seinna um kvöldid Bjössi í Greifunum

Laugardaginn 13. júní:

Fullt af tilbodumFrítt inn - Mætid snemma

FRÍTTINN

Ölstofustríð í Hafnarfirði!2

4 Tilraun gerð með gjaldfrjálsan leikskóla

Brautskráning í Flensborg6Kíkt í kaffi: Siglir syngjandi um Atlantshafið í sumar10

Fréttir Umræðan Tilveran Íþróttirgaflari.is fimmtudagur 11. júní 2015 9. tbl. 2. árg.

2 - gaflari.is

FRÉTTIR Nýverið skiptu tvær krár hér í Hafnarfirði um eigendur og nafn og heita nú báðar nánast sama nafninu. Eigendurnir eru báðir á því að þeir eigi réttinn á nafninu Ölstofa Hafnarfjarðar.

Krárnar sem um ræðir eru: Ölhúsið – Ölstofa Hafnarfjarðar, áður Irish Pub, Reykjavíkurvegi 60, eigandi er Ólafur Guðlaugsson, og Ölstofa Hafnarfjarðar – áður English Pub – Flatahrauni 5a, eigandi er Norður og niður ehf.

Ólafur Guðlaugsson greinir frá því á Facebook hvernig málið líti út frá hans sjónarhorni:

„Þann 8. apríl sl. fór ég á Einka-leyfastofu og skráði bæði nöfnin Ölhúsið og Ölstofa Hafnarfjarðar, enda vita margir mér tengdir að við og minn viðskiptafélagi gerðum tilboð í rekstur English Pub en féllum frá þeim kaupum þegar kaupandi og seljandi náðu ekki saman. Það ferli var hafið áður en núverandi rekstraraðilar komu nokkuð þar nærri og þær upplýsingar sem þeir ágætu menn hafa látið hafa eftir sér í fjölmiðlum eru beinlínis rangar. Hið

rétta er að við vissum frá fyrsta degi að nafn English Pub myndi ekki fylgja með í kaupunum og lögðumst við því í hugmyndavinnu um nafn og nafngift á nýjum stað. Því var ákveðið að notast við þessi nöfn. Ein frumregla í markaðsfræðum er þessi; Þú athugar hvort nafnið sé á lausu, síðan hefstu handa við að athuga hvort aðrar skráningar sé þess til fallnar að þær gætu nýst þér til framsetningu vörumerkis og fyrirtækis. Á þessum atriðum stóðum við klár og gerðum allt eftir formlegum og eðlilegum leiðum, „by the book“ eins og sagt er.

Staðan er þessi núna að verkfall

hjá lögfræðingum Sýslumanns-embættisins á höfuðborgarsvæðinu gerir það að verkum að ekki er unnið í ferlinu, en á meðan hefur lögmaður okkar undibúið lögbann á notkun nafnsins sem lögð verður fram í Héraðsdóm Reykjaness um leið og verkfalli lýkur,” skrifar Ólafur.

John Mar Ellingsson er stjórnar-formaður Norður og niður ehf, og hann er ekki á sama máli og Ólafur og hefur látið eftir sér hafa að hann telji fyrirtæki sitt eiga réttinn á nafninu en ekki sé ætlunin að bregðast neitt sérstaklega við í þessu sérkennilega máli, sem að öllu óbreyttu fer fyrir dóm.

Stofnar barnaheimili í NaíróbíFRÉTTIR Anna Þóra Baldursdóttir, 27 ára Hafnfirðingur, er þessa dagana að undirbúa opnun barnaheimilis í Naíróbí. Anna Þóra fór til Afríku í fyrsta sinn fyrir rúmu ári til að sinna munaðarlausum ungabörnum í Kenía. Litlu börnin hafa ekki vikið úr huga Önnu Þóru síðan, ferðirnar til Naíróbí eru orðnar þrjár og strax í fyrstu ferðinni kom upp í hugann sú hugmynd að stofna eigið barnaheimili. Hún hafði hitt sálufélaga sinn í umönnun barna, vinkonu sína, Mariu Nyberg frá Svíþjóð, og þær höfðu báðar mjög ákveðnar skoðanir á því hvernig betur væri hægt að huga að börnunum.

„Ég fór aftur út átta mánuðum eftir að ég kom heim úr fyrstu ferð. Þar kynnist ég Mariu sem búsett er í Naíróbí, hún er ekki komin með atvinnuréttindi þar og hefur verið sjálfboðaliði á sama heimili og ég í nokkra mánuði,“ segir Anna Þóra. „Við vorum alltaf að tala um hvernig við myndum gera þetta á okkar heimili og vorum með ótrúlega líkar hugmyndir. Við héldum svo áfram að ræða málin eftir að ég kom heim, en þegar við komum með sömu hugmynd að nafni fyrir heimilið, Sjónarhóll eða Villekulla, bara á sitthvoru tungumálinu, var ákvörðunin tekin að láta af þessu verða. Síðan þá höfum við verið að skipuleggja uppsetningu heimilisins, hvernig börn við tökum inn, hvaða aldur við viljum einblína á og fleira.“

Anna Þóra segir að verkefnið sé komið vel af stað, en hlutirnir gangi þó hægt fyrir sig í Naíróbí. „Það taka sér allir

nægan tíma í allt. Þetta hefur því gengið tölvert hægar en við reiknuðum með. Við skoðuðum land, en við ætlum að kaupa land rétt utan við borgina sjálfa. Þá erum við komnar í öruggara umhverfi og getum fengið stórt land á ásættanlegu verði. Kostnaðarlega séð margborgar það sig að kaupa land og byggja heldur en að kaupa tilbúið húsnæði. Eins og staðan er í dag ætla ég að flytja út í júlí í óákveðinn tíma, við vonumst til að geta tekið við börnum fljótlega eftir það í bráðabirgða húsnæði á meðan við byggjum okkar eigið.“ Tónleikar til styrktar barnaheimilinu voru haldnir í Víðistaðakirkju í lok maí en þeir sem hafa áhuga á að styðja við bakið á Önnu Þóru og börnunum í Kenía geta lagt inn á nýstofnaðan reikning Villekulla barnaheimilisins: 537-14-407270, kt.450315-1760.

Nafngiftir á leið í dómsal

GARÐABÆR / ÁLFTANES

www.gaflari.is

Víkingahátíð í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2015

Víkingahátíð í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2015

Dagskrá Víkingahátíðar 2015

Nú líður að því að 20. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 20. skipti. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré og berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér að framan.

Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað.

Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma.

Gleðilega VíkingahátíðJóhannes Viðar Bjarnason

Föstudagur 12. júní13:00 Markaður opnaður, opnunarathöfn13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning14:30 Hljómsveitin Krauka spilar15:00 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu16:00 Bardagasýning16:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu17:00 Bogfimi og axakast17:00 Hljómsveitin Krauka spilar17:30 Markaði lokað fyrir almenning18:00 Einkasamkvæmi20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka23:30 Dansleikur með Ingó veðurguð03:00 Lokun

Laugardagur 13. júní13:00 Markaður opnaður13:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning15:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims15:00 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu15:30 Hljómsveitin Krauka spilar16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast16:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu17:00 Hljómsveitin Krauka spilar17:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka23:30 Dansleikur með Ingó veðurguð03:00 Lokun

Sunnudagur 14. júní13:00 Markaður opnaður13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning14:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu15:00 Hljómsveitin Krauka spilar16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast17:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu18:00 Hljómsveitin Krauka spilar19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka01:00 Lokun

Mánudagur 15. júní13:00 Markaður opnaður13:30 Víkingaskóli barnanna15:00 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar15:30 Mas-wrestling (planka keflis tog)16:30 Bardagasýning17:00 Bogfimi og axakast18:00 Víkingasveitin spilar18:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:00 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsv. Hrafnagaldri01:00 Lokun

Þriðjudagur 16 júní13:00 Markaður opnaður13:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)13:30 Víkingaskóli barnanna

14:00 Bardagasýning15:30 Mas-wrestling (planka keflis tog)16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast17:00 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar17:45 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu18:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)18:00 Víkingasveitin spilar19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:00 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsv. Hrafnagaldri23:30 Dansleikur með Ingó veðurguð03:00 Lokun

Miðvikudagur 17. júní13:00 Markaður opnaður13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning15:00 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu15:30 Mas-wrestling (planka keflis tog)15:30 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast17:00 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar17:30 Sagnaþulir í hellinum18:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)18:00 Víkingasveitin spilar19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar21:30 Kveðjuathöfn hjá víkingunum við eldstæðið22:30 Kveðjupartý hjá víkingunum01:00 Lokun

Fjölskylduhátíð

Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is

Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna12. til 17. júní 2015

Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn,

víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka

að hætti víkinga, dansleikir og fleira.

HOTEL& Restaurants

Kynnir á Víkingahátíðinni er Steinn Ármann

Stjórn íbúasamtakanna á Völlunum skora á innanríkis-ráðherra, Ólöfu Nordal, að bregðast við brotalömum í samgöngum í Vallahverfi í bréfi sem sent var ráðuneytinu þann 8. júní. Í bréfinu er ástandi mála við akstur inn og út úr hverfinu lýst og hvernig nánast ómögulegt sé fyrir forgangsaksturlögreglu, slökkviliðs og sjúkrabíla að komast leiðar sinnar þar sem önnur farartæki geta hvergi vikið frá. Eins er ástandi sl. vetrar lýst þar sem ekki nema eina vanbúna bifreið þurfti til að teppa alla umferð í hverfinu eins og margir íbúar hverfisins upplifðu margoft í snjóþungum vetri.

Það er ljóst er að úrbóta er þörf þar sem stóraukin uppbygging á svæðinu og með tilkomu stórra aðila eins og Icelandair og hótels verða samgöngur í algjöru lamasessi verði ekki brugðist við.

Óviðunandi ástand

Bakaraofninn tilnefndur sem Barnasýning ársinsTilkynnt var tilnefningar til Grímunnar, verðlauna leikhúsa. Gaflaraleikhúsið hlaut að þessu sinni tilnefningu fyrir Bakaraofninn sem Barnasýning ársins. Bakaraofninn var sýndur fyrir fullu húsi allt fram á vor og ærslafullur gamanleikur þeirra Gunna Helga og Felix Bergssonar kættu marga. Sýningar hefjast aftur í september.

Unglingurinn eftir þá Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson sem var sýnt í 40 sýningum í Gaflaraleikhúsinu og fékk tvær tilnefningar til Grímuverðlauna á síðasta ári verður á faraldsfæti í sumar. Eftir rúma viku verður hann sýndur í Wroclaw í Póllandi fyrir blind og sjónskert ungmenni og í ágúst er ferðinni heitið til Tianjin í Kína þar sem hún verður sýnd á einni stærstu barna og ungmennahátíð í heiminum.

Arnór og Óli sem voru aðeins 14 og 15 ára þegar þeir skrifuðu og léku í þessu skemmtilega verki ætla að hafa sérstaka aukasýningu á Unglingnum í Gaflaraleikhúsinu í kvöld, fimmtudaginn 11. júní. kl 20.00, fyrir þá sem misstu af sýningunnni í fyrra.

Íbúasamtök Vallahverfis kalla á samgönguúrbætur

gaflari.is - 3

GARÐABÆR / ÁLFTANES

www.gaflari.is

Víkingahátíð í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2015

Víkingahátíð í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2015

Dagskrá Víkingahátíðar 2015

Nú líður að því að 20. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 20. skipti. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré og berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér að framan.

Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað.

Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma.

Gleðilega VíkingahátíðJóhannes Viðar Bjarnason

Föstudagur 12. júní13:00 Markaður opnaður, opnunarathöfn13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning14:30 Hljómsveitin Krauka spilar15:00 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu16:00 Bardagasýning16:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu17:00 Bogfimi og axakast17:00 Hljómsveitin Krauka spilar17:30 Markaði lokað fyrir almenning18:00 Einkasamkvæmi20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka23:30 Dansleikur með Ingó veðurguð03:00 Lokun

Laugardagur 13. júní13:00 Markaður opnaður13:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning15:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims15:00 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu15:30 Hljómsveitin Krauka spilar16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast16:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu17:00 Hljómsveitin Krauka spilar17:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður heims19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka23:30 Dansleikur með Ingó veðurguð03:00 Lokun

Sunnudagur 14. júní13:00 Markaður opnaður13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning14:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu15:00 Hljómsveitin Krauka spilar16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast17:30 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu18:00 Hljómsveitin Krauka spilar19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka01:00 Lokun

Mánudagur 15. júní13:00 Markaður opnaður13:30 Víkingaskóli barnanna15:00 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar15:30 Mas-wrestling (planka keflis tog)16:30 Bardagasýning17:00 Bogfimi og axakast18:00 Víkingasveitin spilar18:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:00 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsv. Hrafnagaldri01:00 Lokun

Þriðjudagur 16 júní13:00 Markaður opnaður13:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)13:30 Víkingaskóli barnanna

14:00 Bardagasýning15:30 Mas-wrestling (planka keflis tog)16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast17:00 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar17:45 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu18:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)18:00 Víkingasveitin spilar19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar22:00 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsv. Hrafnagaldri23:30 Dansleikur með Ingó veðurguð03:00 Lokun

Miðvikudagur 17. júní13:00 Markaður opnaður13:30 Víkingaskóli barnanna14:00 Bardagasýning15:00 Sagnaþulir í hellinum á hótelinu15:30 Mas-wrestling (planka keflis tog)15:30 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar16:00 Bardagasýning16:30 Bogfimi og axakast17:00 Hljómsveitin Hrafnagaldur spilar17:30 Sagnaþulir í hellinum18:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)18:00 Víkingasveitin spilar19:00 Bardagasýning20:00 Lokun markaðar20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar21:30 Kveðjuathöfn hjá víkingunum við eldstæðið22:30 Kveðjupartý hjá víkingunum01:00 Lokun

Fjölskylduhátíð

Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is

Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna12. til 17. júní 2015

Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn,

víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka

að hætti víkinga, dansleikir og fleira.

HOTEL& Restaurants

Kynnir á Víkingahátíðinni er Steinn Ármann

4 - gaflari.is

Ræðst gegn verkjum

Notkunarsvið: Paratabs inniheldur virka efnið parasetamól 500 mg. Paratabs er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið er m.a. notað við höfuðverk, tannverk, tíðaverk, vöðvaverk og hita. Skömmtun: Fullorðnir og unglingar sem eru 50 kg eða þyngri: 1 til 2 töflur á 4 til 6 klst.fresti eftir þörfum, að hámarki 6 töflur/3 g á dag. Börn og unglingar sem eru 43-50 kg að þyngd: 1 tafla á 4 klst. fresti eftir þörfum, að hámarki 5 töflur/2,5 g á dag. Börn sem eru 34-43 kg að þyngd: 1 tafla á 6 klst. fresti eftir þörfum, að hámarki 4 töflur/2 g á dag. Börn sem eru 26-34 kg að þyngd: ½ tafla á 4 klst. fresti eða 1 tafla á 6 klst.fresti eftir þörfum, að hámarki 3 töflur/1,5 g á dag. Paratabs 500 mg er ekki ætlað börnum sem eru innan við 26 kg. Varúðarreglur: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir parasetamóli eða einhverju hjálparefnanna eiga ekki að nota lyfið. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi, samhliða meðferð með ly�um sem hafa áhrif á á lifrarstarfsemi, skort á glúkósa-6-fosfatdehýdrógenasa, rauðalosblóðleysi, ofnotkun áfengis, ofþornun og langvarandi vannæringu. Forðast skal samhliða notkun Paratabs og áfengis. Paratabs á ekki að nota samtímis öðrum ly�um sem innihalda parasetamól. Ef teknir eru stærri skammtar en ráðlagðir hámarksskammtar á sólarhring er hætt við alvarlegum lifrarskemmdum. Langvarandi notkun getur valdið alvarlegum og tíðum höfuðverkjum. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með astma, sem eru næmir fyrir acetýlsalicýlsýru. Ef hár hiti eða einkenni sýkingar eru enn til staðar eftir meðferð í meira en 3 daga, eða ef verkur er enn til staðar eftir meðferð í meira en 5 daga, skal leita til læknis. Meðganga og brjóstagjöf: Nota má Paratabs í ráðlögðum skömmtum á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf. Aukaverkanir: Parasetamól þolist almennt vel, aukaverkanir eru sjaldgæfar ef ráðlögðum skömmtum er fylgt. Ekki taka meira en ráðlagðan skammt. Athugið að hærri skammtar en ráðlagðir eru geta valdið mjög alvarlegum lifrarskemmdum. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja ly�nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Actavis Group PTC ehf. Mars 2015.

Skoðið ávallt

leiðbeiningar um

notkun lyfsins

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA /

Act

avis

51

30

02

Paratabs®– Öflugur verkjabani!

Gjaldfrjáls leikskóli í HafnarfirðiLélegt „PR stunt“ eða bein útgjaldalækkkun fyrir fjölskyldufólk?Á vef Hafnarfjarðarbæjar var nýverið greint frá því að unnið væri að undirbúningi að tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan leikskóla þar sem 1-2 leikskólar yrðu fengnir til að taka þátt. Reynsla þeirra af verkefninu verður síðan nýtt þegar ákveðið verður um slíkt skipulag til framtíðar.

Gaflari vildi fræðast meira um málið og hafði af því tilefni samband við tvo bæjarfulltrúa, Rósu Guðbjartsdóttur, Sjálfstæðisflokki, og Öddu Maríu Jóhannsdóttur, Samfylkingu, og athugaði hvað þær höfðu að segja um málið.

Rósa Guðbjartsdóttir:„Hafnarfjarðarbær niðurgreiðir leik-skóladvöl um ríflega 80%. Hugmyndin með gjaldfrjálsum leikskóla í sex tíma er að stilla gjaldskránni upp með þeim hætti að ekkert kosti fyrir fólk að hafa barnið í sex tíma í leikskóla, t.d. milli kl. 9 og 15, en sjöundu og áttundu tímarnir kosti jafn mikið og leikskóladagur kostar í dag. Þetta er hægt að gera án þess að auka útgjöld bæjarins,“ segir Rósa og bætir við:

„Með tillögum okkar um að gera tilraun með þetta fyrir fyrirkomulag í einum til tveimur leikskólum viljum við láta á það reyna hvaða félagslegu áhrif slíkar gjaldskrárbreytingar hafa. Væntanlega hefur þetta þau áhrif að þeir sem geta unnið styttri vinnudag

eða gera það nú þegar njóta áhrifanna með auknum ráðstöfunartekjum. Gjaldfrjáls leikskóladagur í sex tíma nýtist þessum hópum sem bein útgjaldalækkun. Þeir sem kaupa meiri þjónustu borga það sama og þeir gera nú þegar.“

Rósa segir tillögurnar hafa fengið nokkra umfjöllun á samskiptamiðlum: „Þar eru þær meðal annars gagnrýndar fyrir það að einungis lítill hluti foreldra muni njóta þessarar tilraunar meðan hún stendur og í því felist ójafnræði. Það kann því að vera verulegur áhugi á þátttöku í slíku tilraunaverkefni, en á það hefur ekki reynt ennþá.“ En er samstaða um málið í bæjarstjórn? „Hugmyndin hefur verið til umræðu í starfshópi sem skipaður var í september, en hefur ekki enn skilað tillögum frá sér um leikskólann, svo erfitt er að segja hvort allir flokkar eru sammála um hugmyndina, en það kemur væntanlega í ljós þegar tillögurnar verða afgreiddar í bæjarstjórn.“

Rósa segir að í samstarfssáttmála meirihluta bæjarstjórnar sé því lofað að vinna sérstaklega að því að fjölbreytni ríki á öllum skólastigum svo hægt sé að velja skóla með mismunandi áherslur.

„Þessi tilraun kann að leiða það í ljós að hluti fjölskyldna getur hagrætt vinnutíma sínum þegar þær þurfa ekki lengur að fjármagna sex

tíma leikskóladag, en kostnaður við leikskóladvöl getur verið barnmörgum fjölskyldum nokkur baggi. Ávinningurinn gæti orðið meiri lífsgæði fyrir fjölskyldur í Hafnarfirði. Við viljum láta á það reyna.“

Adda María Jóhannsdóttir:„Málið hefur aldrei farið fyrir bæjarstjórn en er til umræðu á næsta fundi. Sex tíma gjaldfrjáls leikskóli er eitt af því sem rætt hefur verið í þverpólitískum starfshópi um gjaldskrár, frístundaheimili o.fl. sem skipaður var með formlegu erindisbréfi í haust. Starfshópurinn hefur ekki formlega afgreitt neinar tillögur frá sér og hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort þetta sé leiðin sem eigi að fara - ýmislegt á eftir að ræða í því samhengi. Það kom okkur því mjög á óvart að sjá

þessu slegnu fram í fréttatilkynningu af fulltrúum meirihlutans í fræðsluráði.“ segir Adda María og heldur áfram: „Starfshópurinn er búinn að senda frá sér ýmsar tillögur í kostnaðarmat og er að bíða eftir þeim niðurstöðum. Í kjölfarið átti umræða að fara fram þar sem kostir og gallar yrðu metnir og borið saman við aðrar leiðir. Ég get því ekki sagt að það sé samstaða um málið - þar sem málið hefur ekki verið rætt formlega og er ekki tilbúið til umræðu. Ég bendi á bókun fulltrúa Samfylkingar og VG í fræðsluráði frá 1. júní sl. þar sem við gagnrýnum þetta verklag og eins bókun frá áheyrnarfulltrúum foreldra. Þau hafa lýst yfir efasemdum um að jafnræðis sé gætt ef fara á í slíkt tilraunaverkefni í 1-2 leikskólum og hugnast betur að lækka gjöldin heildstætt. Málið á í raun alveg eftir að ræða í bæjarstjórn, sem og í fræðsluráði.“ „Adda María er ekki sátt við vinnubrögð meirihlutans í þessu máli: „Fulltrúar meirihlutans gripu mjög freklega fram fyrir hendur fulltrúa allra flokka í starfshópnum með því að taka tillögur sem einungis voru á umræðu- og vinnslustigi og birta þær sem formlegar tillögur. Þetta kom eins og þruma úr heiðskýru lofti, án alls samráðs eða umræðu. Því miður eru þau orðin ansi mörg dæmin um slík vinnubrögð. Það á svo alveg eftir að ræða það hvort sex tíma gjaldfjáls leikskóli sé góð hugmynd og við eigum eftir að fara yfir gögn varðandi það. Þetta var því algjörlega ótímabært. Meirihlutinn var kominn upp að vegg í málefnum leikskólans og undir miklum þrýstingi að koma með eitthvað útspil inn í þá umræðu. Þetta er að mínu mati lélegt „PR stunt“ af þeirra hálfu til að bjarga sér fyrir horn.“

Rósa Guðbjartsdóttir Adda María Jóhannsdóttir

Vandaðir álsólskálar og glerhýsi

Ræðst gegn verkjum

Notkunarsvið: Paratabs inniheldur virka efnið parasetamól 500 mg. Paratabs er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið er m.a. notað við höfuðverk, tannverk, tíðaverk, vöðvaverk og hita. Skömmtun: Fullorðnir og unglingar sem eru 50 kg eða þyngri: 1 til 2 töflur á 4 til 6 klst.fresti eftir þörfum, að hámarki 6 töflur/3 g á dag. Börn og unglingar sem eru 43-50 kg að þyngd: 1 tafla á 4 klst. fresti eftir þörfum, að hámarki 5 töflur/2,5 g á dag. Börn sem eru 34-43 kg að þyngd: 1 tafla á 6 klst. fresti eftir þörfum, að hámarki 4 töflur/2 g á dag. Börn sem eru 26-34 kg að þyngd: ½ tafla á 4 klst. fresti eða 1 tafla á 6 klst.fresti eftir þörfum, að hámarki 3 töflur/1,5 g á dag. Paratabs 500 mg er ekki ætlað börnum sem eru innan við 26 kg. Varúðarreglur: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir parasetamóli eða einhverju hjálparefnanna eiga ekki að nota lyfið. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi, samhliða meðferð með ly�um sem hafa áhrif á á lifrarstarfsemi, skort á glúkósa-6-fosfatdehýdrógenasa, rauðalosblóðleysi, ofnotkun áfengis, ofþornun og langvarandi vannæringu. Forðast skal samhliða notkun Paratabs og áfengis. Paratabs á ekki að nota samtímis öðrum ly�um sem innihalda parasetamól. Ef teknir eru stærri skammtar en ráðlagðir hámarksskammtar á sólarhring er hætt við alvarlegum lifrarskemmdum. Langvarandi notkun getur valdið alvarlegum og tíðum höfuðverkjum. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með astma, sem eru næmir fyrir acetýlsalicýlsýru. Ef hár hiti eða einkenni sýkingar eru enn til staðar eftir meðferð í meira en 3 daga, eða ef verkur er enn til staðar eftir meðferð í meira en 5 daga, skal leita til læknis. Meðganga og brjóstagjöf: Nota má Paratabs í ráðlögðum skömmtum á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf. Aukaverkanir: Parasetamól þolist almennt vel, aukaverkanir eru sjaldgæfar ef ráðlögðum skömmtum er fylgt. Ekki taka meira en ráðlagðan skammt. Athugið að hærri skammtar en ráðlagðir eru geta valdið mjög alvarlegum lifrarskemmdum. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja ly�nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Actavis Group PTC ehf. Mars 2015.

Skoðið ávallt

leiðbeiningar um

notkun lyfsins

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA /

Act

avis

51

30

02

Paratabs®– Öflugur verkjabani!

6 - gaflari.is

Flensborgarskólinn brautskráði 72 nemendur á dögunum. Í útskriftar-hópnun voru 46 karlar og 26 konur. Á Félagsfræðibraut voru 31, þar af tíu á íþróttaafrekssviði. Málabrautarnemendur voru tveir og nemendur af náttúrufræðibraut 20, þar af 5 af íþróttaafrekssviði.

Starfsbrautarnemendur voru fjórir að þessu sinni og nemendur á viðskipta- og hagfræðibraut tólf, þar af tveir af íþróttaafrekssviði. Tveir luku viðbótarnámi til stúdentsprófs. Alls voru því sautján nemendur af íþróttaafrekssviði útskrifaðir, þar af voru nokkrir einstaklingar nýorðnir

Íslandsmeistarar. Við útskriftarat–höfnina var því jafnframt fagnað að 40 ár eru liðin frá því fyrstu stúdentarnir voru útskrifaðir frá skólanum. Dúxinn á þessu vori var Lena Dís Traustadóttir af málabraut.

Námsframboð tekur breytingumLínur eru að skýrast í námsframboði Flensborgarskólans fyrir næsta skólaár. Líkt og allir vita, tekur skólinn upp nýja námskrá í haust. Nýnemar verða innritaðir á þriggja ára brautir. Brautirnar eru lagðar út frá æskilegum inntökuviðmiðum háskólanna og er lögð áhersla á að námið í Flensborg verði mjög góður undirbúningur undir háskólanám.

Svigrúm er þó áfram til staðar til ljúka á lengri og jafnvel styttri tíma. Þau Hildur Einarsdóttir og Þorbjörn Rúnarsson mynda stýrihóp skólans um nýja námskrá. Þorbjörn segir að námsbrautirnar verði fimm í stað fjögurra og þó þær virðist keimlíkar þá bjóði þær allt aðra möguleika en áður var. „Það er skilgreindur kjarni sem allir taka á hverri braut en síðan velja nemendur úr séráföngum hverrar brautar. Þar verða í það minnsta tvöfalt fleiri áfangar í boði en þarf að velja og þess vegna hafa nemendur gott svigrúm til að velja sér þá samsetningu sem háskólar heima og erlendis gera kröfur um.“

Ein helsta nýjungin er hin svokallaða opna braut, þar sem nemendur geta raðað saman námi úr öllum áföngum skólans

og eru ekki bundnir séráföngum ákveðinnar brautar. Þannig geta þeir undirbúið sig t.d. fyrir þverfaglegt háskólanám. „Núna hafa háskólar sett fram námskröfur með mun markvissari hætti og því auðveldara að leiðbeina nemendum, auk þess sem þau ættu að geta kafað dýpra i færri greinar. Við leggjum áherslu á dýptina í náminu,“ segir Þorbjörn.

En hvað með Íþróttaafrekssvið skólans, sem er það stærsta á landinu. Breytir þetta því ekki?

Hildur segir það ekki vera. „Það verður vitaskuld áfram, enda hefur samstarfið við íþróttafélögin verið uppbyggilegt fyrir báða aðila. En við aðlögum það að nýju kerfi og bætum svo við listnámssviði í samstarfi við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Það er spennandi valkostur. Einnig höldum við áfram með öflugt starf kórsins og samstarfi við Gaflaraleikhúsið. Við bjuggum jafnframt til félagslífssvið þar sem nemendur geta fengið metið framlag sitt til félagsmála hér í skólanum en erum líka að skoða að meta sjálfboðastarf á ýmsum sviðum. Þetta er mjög spennandi. Við erum sannfærð um að samstarf af þessum toga, auk til dæmis þess samstarfs sem við höfum byggt upp með grunnskólunum og kallast Bæjarbrúin, bætir ekki bara stöðuna hér heldur gagnvart öllum nemendum úr Hafnarfirði sem hingað koma. Við viljum vinna með þessum aðilum hér í bænum.“

Brautskráning frá Flensborgarskólanum72 nemendur voru brautskráðir frá Flensborgarskóla á dögunum

FÁÐU

Ferskur og hollur matur

ÞAÐ ER GOTT - OG HOLLT

HEILANNBURRITO Á

Allir nýnemar innritaðir á þriggja ára brautir

8 - gaflari.is

17. júní 2015Gleðilega þjóðhátíð í Hafnarfirði

GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!

NÁNARI UPPLÝSINGAR eRU Á hAfNARfjoRdUR.IS

oG Á fACeBooK-SÍÐU hAfNARfjARÐARBÆjAR

FJÖLBREYTT HÁTÍÐARDAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA· Hátíðardagskrá á Hamrinum· Skrúðganga frá Hamrinum· Skemmtidagskrá og iðandi mannlíf um stræti og torg: Á Thorsplani, á Strandgötunni, við Ráðhúsið, Hafnarborg og víðar· Austurgötuhátíð· Kvölddagskrá á Thorsplani

Sjáumst í bænum á 17. júní!

HátíðarHöld í miðbænum kl. 14:00-16:00

Á ThorsplaniKonubörnin Eygló Hilmarsdóttir og Ebba Katrín Finnsdóttir kynna barna- og fjölskyldudagskrá.14:00 ávarp formanns þjóðhátíðarnefndar, matthíasar Freys matthíassonar 14:05 Gunni og Felix 14:30 Sirkusdans meistarahóps bjarkanna 14:45 Víkingabardagi – rimmugýgur 15:00 Skrímslin 15:30 lína langsokkur

Austurgötuhátíð Íbúar Austurgötu bjóða Hafnfirðinga og nærsveitarmenn velkomna.Siglingaklúbburinn Þytur verður með báta og kajaka á Læknum og teymt undir börnum á hestum frá Hestamannafélaginu Sörla á Grundartúni.

Hafnarborg Opið kl. 12-17. Í safninu standa yfir sýningarnar Enginn staður, ljósmyndasýning sem beinir sjónum sínum að samtíma ljósmyndum af íslenskri náttúru eftir ljósmyndara búsetta á Íslandi og Þinn staður, okkar umhverfi sem er opin vinnustofa um nýtt skipulag við Flensborgarhöfn. Ókeypis aðgangur.

Við Hafnarborg kl. 14:00-16:00 14:00 Electric Elephant14:45 línudans eldri borgara15:00 Skylmingadeild FH15:15 Dansar frá Listdansskóla HafnarfjarðarKvartmíluklúbburinn sýnir bíla og Mótorhjólaklúbburinn Gaflarar sýna mótorhjól fyrir framan Hafnarborg

Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið kl. 11-17 í Pakkhúsinu, Sívertsens-húsi, Beggubúð, Siggubæ og Bungalowinu.Ljósmyndasýning á Strandstígnum. Ókeypis aðgangur.

Strandgatan, stræti og torgÁ Strandgötunni verða sölubásar, leiktæki, andlitsmálun og götulistamenn

margrét björg Gylfadóttir jóðlar og margrét arnardóttir leikur á harmonikku

Kaffisala skáta verður í og við húsnæði Rauða krossins við Thorsplan

listahópur Vinnuskólans og Skapandi sumarstörf verða á ferðinni

Á Kaupfélagsreitnum verður litli róló, körfuboltaþrautabraut og andlitsmálun

Leiktæki, götulistamenn og borðtennis á Ráðhústorginu

16:00 FH - Haukar í Íþróttahúsinu við Strandgötu Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna í handbolta. Dómarar verða bjarni Viggósson og ægir örn Sigurgeirsson. dansíþróttafélag Hafnarfjarðar sýnir skemmtiatriði í hléi. Kynnir er Helgi ásgeir Harðarson.

20:00 Kvölddagskrá á Thorsplani Konubörnin Eygló Hilmarsdóttir og Ebba Katrín Finnsdóttir kynna kvölddagskrá á Thorsplani 20:00 milkhouse20:10 ávarp nýstúdents – björn Skarphéðinsson20:15 María Ólafsdóttir flytur „Unbroken“20:30 Friðrik dór21:00 Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson

Sjúkrastofnanir Ingibjörg Friðriksdóttir, söngkona og margrét arnardóttir, harmonikkuleikari, heimsækja sjúkrastofnanir og flytja eigin útsetningar af þjóðlögum og sjómannavölsum og rekja stemminguna í íslenskri tónlist.

dagskrá 17. júní

8:00 Fánar dregnir að húni og fánahylling Skátafélagið Hraunbúar flaggar 100 fánum víðsvegar um bæinn í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 19. júní.

10:00 Frjálsíþróttamót í Kaplakrika Frjálsíþróttadeild FH stendur fyrir frjálsíþróttamóti fyrir 6-10 ára börn í frjálsíþróttahúsinu.

11:00 Þjóðbúningasamkoma í Flensborg annríki - Þjóðbúningar og skart veitir aðstoð við að klæðast þjóðbúningum og hvetur Hafnfirðinga til að taka fram þjóðbúninga allra landa.

13:00 Hátíðardagskrá á Hamrinum Lúðrasveit Hafnarfjarðar Karlakórinn Þrestir Ávarp fjallkvenna, hundrað hafnfirskar konur í þjóðbúningum Ljóð fjallkvenna: bergrún íris Sævarsdóttir Helgistund, sr. Þórhildur Ólafs sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju

13:30 Skrúðganga frá Hamrinum að Thorsplani Gengið nýja leið niður Hringbraut í átt að Læknum, beygt inn Lækjargötu og Strandgötu að Thorsplani. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Skátafélagið Hraunbúar leiða skrúðgönguna ásamt fulltrúum íþróttafélaga.

Bæjarbúar eru hvattir til að skilja einkabílinn eftir heima eða leggja honum löglega nærri miðbænum – og ganga eða taka Strætó í bæinn.Bendum á fjölmörg bílastæði við Lækjarskóla, Iðnskólann, Flensborg og Íþróttahúsið Strandgötu.

Leggðu bílnum– gakktu í bæinn!

Engin bílaumferð í miðbænumMiðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð meðan á hátíðarhöldum stendur en fjölmörg bílastæði eru nærri miðbænum.

Bílastæði fatlaðra verða við Linnetstíg 1.

Ítarlegar upplýsingar um umferðar lokanir eru á hafnarfjordur.is og Facebook-síðu Hafnarfjarðarbæjar.

SAMGÖNGUR

Skiljum hundana eftir heimaEkki er leyfilegt að vera með hunda á viðburða svæðunum– hvorki lausa né í taumi.

UmFeRðaRLOKaniR

miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð á meðan hátíðarhöldum stendur:

Strandgata: lokað við lækjargötu

austurgata: lokað við linnetstíglinnetstígur: lokað við Fjarðargötu og Hverfisgötu 23

mjósund: lokað við austurgötu

gaflari.is - 9

17. júní 2015Gleðilega þjóðhátíð í Hafnarfirði

GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!

NÁNARI UPPLÝSINGAR eRU Á hAfNARfjoRdUR.IS

oG Á fACeBooK-SÍÐU hAfNARfjARÐARBÆjAR

FJÖLBREYTT HÁTÍÐARDAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA· Hátíðardagskrá á Hamrinum· Skrúðganga frá Hamrinum· Skemmtidagskrá og iðandi mannlíf um stræti og torg: Á Thorsplani, á Strandgötunni, við Ráðhúsið, Hafnarborg og víðar· Austurgötuhátíð· Kvölddagskrá á Thorsplani

Sjáumst í bænum á 17. júní!

HátíðarHöld í miðbænum kl. 14:00-16:00

Á ThorsplaniKonubörnin Eygló Hilmarsdóttir og Ebba Katrín Finnsdóttir kynna barna- og fjölskyldudagskrá.14:00 ávarp formanns þjóðhátíðarnefndar, matthíasar Freys matthíassonar 14:05 Gunni og Felix 14:30 Sirkusdans meistarahóps bjarkanna 14:45 Víkingabardagi – rimmugýgur 15:00 Skrímslin 15:30 lína langsokkur

Austurgötuhátíð Íbúar Austurgötu bjóða Hafnfirðinga og nærsveitarmenn velkomna.Siglingaklúbburinn Þytur verður með báta og kajaka á Læknum og teymt undir börnum á hestum frá Hestamannafélaginu Sörla á Grundartúni.

Hafnarborg Opið kl. 12-17. Í safninu standa yfir sýningarnar Enginn staður, ljósmyndasýning sem beinir sjónum sínum að samtíma ljósmyndum af íslenskri náttúru eftir ljósmyndara búsetta á Íslandi og Þinn staður, okkar umhverfi sem er opin vinnustofa um nýtt skipulag við Flensborgarhöfn. Ókeypis aðgangur.

Við Hafnarborg kl. 14:00-16:00 14:00 Electric Elephant14:45 línudans eldri borgara15:00 Skylmingadeild FH15:15 Dansar frá Listdansskóla HafnarfjarðarKvartmíluklúbburinn sýnir bíla og Mótorhjólaklúbburinn Gaflarar sýna mótorhjól fyrir framan Hafnarborg

Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið kl. 11-17 í Pakkhúsinu, Sívertsens-húsi, Beggubúð, Siggubæ og Bungalowinu.Ljósmyndasýning á Strandstígnum. Ókeypis aðgangur.

Strandgatan, stræti og torgÁ Strandgötunni verða sölubásar, leiktæki, andlitsmálun og götulistamenn

margrét björg Gylfadóttir jóðlar og margrét arnardóttir leikur á harmonikku

Kaffisala skáta verður í og við húsnæði Rauða krossins við Thorsplan

listahópur Vinnuskólans og Skapandi sumarstörf verða á ferðinni

Á Kaupfélagsreitnum verður litli róló, körfuboltaþrautabraut og andlitsmálun

Leiktæki, götulistamenn og borðtennis á Ráðhústorginu

16:00 FH - Haukar í Íþróttahúsinu við Strandgötu Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna í handbolta. Dómarar verða bjarni Viggósson og ægir örn Sigurgeirsson. dansíþróttafélag Hafnarfjarðar sýnir skemmtiatriði í hléi. Kynnir er Helgi ásgeir Harðarson.

20:00 Kvölddagskrá á Thorsplani Konubörnin Eygló Hilmarsdóttir og Ebba Katrín Finnsdóttir kynna kvölddagskrá á Thorsplani 20:00 milkhouse20:10 ávarp nýstúdents – björn Skarphéðinsson20:15 María Ólafsdóttir flytur „Unbroken“20:30 Friðrik dór21:00 Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson

Sjúkrastofnanir Ingibjörg Friðriksdóttir, söngkona og margrét arnardóttir, harmonikkuleikari, heimsækja sjúkrastofnanir og flytja eigin útsetningar af þjóðlögum og sjómannavölsum og rekja stemminguna í íslenskri tónlist.

dagskrá 17. júní

8:00 Fánar dregnir að húni og fánahylling Skátafélagið Hraunbúar flaggar 100 fánum víðsvegar um bæinn í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 19. júní.

10:00 Frjálsíþróttamót í Kaplakrika Frjálsíþróttadeild FH stendur fyrir frjálsíþróttamóti fyrir 6-10 ára börn í frjálsíþróttahúsinu.

11:00 Þjóðbúningasamkoma í Flensborg annríki - Þjóðbúningar og skart veitir aðstoð við að klæðast þjóðbúningum og hvetur Hafnfirðinga til að taka fram þjóðbúninga allra landa.

13:00 Hátíðardagskrá á Hamrinum Lúðrasveit Hafnarfjarðar Karlakórinn Þrestir Ávarp fjallkvenna, hundrað hafnfirskar konur í þjóðbúningum Ljóð fjallkvenna: bergrún íris Sævarsdóttir Helgistund, sr. Þórhildur Ólafs sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju

13:30 Skrúðganga frá Hamrinum að Thorsplani Gengið nýja leið niður Hringbraut í átt að Læknum, beygt inn Lækjargötu og Strandgötu að Thorsplani. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Skátafélagið Hraunbúar leiða skrúðgönguna ásamt fulltrúum íþróttafélaga.

Bæjarbúar eru hvattir til að skilja einkabílinn eftir heima eða leggja honum löglega nærri miðbænum – og ganga eða taka Strætó í bæinn.Bendum á fjölmörg bílastæði við Lækjarskóla, Iðnskólann, Flensborg og Íþróttahúsið Strandgötu.

Leggðu bílnum– gakktu í bæinn!

Engin bílaumferð í miðbænumMiðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð meðan á hátíðarhöldum stendur en fjölmörg bílastæði eru nærri miðbænum.

Bílastæði fatlaðra verða við Linnetstíg 1.

Ítarlegar upplýsingar um umferðar lokanir eru á hafnarfjordur.is og Facebook-síðu Hafnarfjarðarbæjar.

SAMGÖNGUR

Skiljum hundana eftir heimaEkki er leyfilegt að vera með hunda á viðburða svæðunum– hvorki lausa né í taumi.

UmFeRðaRLOKaniR

miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð á meðan hátíðarhöldum stendur:

Strandgata: lokað við lækjargötu

austurgata: lokað við linnetstíglinnetstígur: lokað við Fjarðargötu og Hverfisgötu 23

mjósund: lokað við austurgötu

10 - gaflari.is

Hvað kemur þér af stað á morgnana? Þegar ég er heima á Íslandi væri það sennilega helst voffinn minn sem þarf að fara út að pissa. Það síðasta sem þú gerir áður en þú leggst á koddann? Þar held ég að voffi komi aftur sterkur inn.Uppáhalds kvikmyndin? Ég hreinlega veit það ekki. En mér finnst rosa gaman að grínmyndum og ævintýramyndum.Gamli skólinn minn? Það er Lækjarskóli. Gamla byggingin.Hver er fyrsta endurminningin? Ætli það sé ekki draumurinn. Mig dreymdi alltaf sama drauminn í mörg ár, mörgum sinnum á nóttu. Uppáhaldsflíkin? Það er íslenska lopapeysan. Ég á hana í mörgum stærðum, litum og gerðum. Uppáhaldsmaturinn? Það er erfitt að segja. Fer soldið eftir því hvar í heiminum ég er. Heima væri það í öllu falli lambahryggur/kótilettur, þótt mig langi reyndar til að prófa að spreyta mig á grænmetisætunni

Uppáhaldsdrykkurinn? Sódavatn. Í öllu falli sódavatn. Hvers vegna Hafnarfjörður? Hafnarfjörðurinn er bestur. Ég ólst

mest upp þar og móðurfjölskyldan mín er þaðan. Svo er svo ótrúlega góður andi í bænum og hann er lang fallegastur í heiminum. Skemmtilegasta ferðalagið: Var með Olgu vinkonu þegar við vorum fátækir námsmenn. Við þvældumst á opnum ódýrum lestarmiða gegnum Þýskaland, til Frakklands og svo til Austurríkis að spila og syngja á tónlistarhátíð. Við máttum bara taka hægustu lestarnar og þetta varð svakalega fyndið og skemmtilegt ferðalag Fegursti staður landsins? Við eigum svo svakalega mikið af fögrum stöðum og það fer soldið eftir skapi og veðri hvað er uppáhalds að hverju sinni. En til að segja eitthvað fer eg stundum í hraunið í kringum Hafnarfjörð. Það er eitthvað heilandi í því. Draumafríið mitt? Það væri ferð með kæró á húsbílnum að elta veðrið. Helstu áhugamál? Það er nú mikið til vinnan. Ég hef unnið mikið

með einum okkar frábærasta landlagsljósmyndara Emil Þór þar sem við vinnum saman músík og mynd og mer finnst það ferlega spennandi. Helstu verkefnin framundan? Næsta mál á dagskrá er geðveikt spennandi verkefni. Ég er að fara að m.a syngja og leiðsegja á skemmtiferðaskipinu Ocian Diamond sem mun sigla hringinn í kringum Ísland í sumar og reyndar yfir til Grænlands líka. Við leggjum af stað frá Hamburg og siglum til Skotlands og til Færeyja á leiðinni heim. Þetta er algerlega nýtt fyrir mér og ég hlakka mjög til. Skemmtilegasta húsverkið? Ryksuga.Leiðinlegasta? Elda.Hvað gefur lífinu gildi? Allt!Á laugardagskvöldið var ég: Þá var ég á Siglufirði, Héðinsfirði..og á Akureyri. Bara ein náttúrufegurðin á fætur annari ...Ég mæli með: Að lifa lífinu lifandi!

TILVERAN

KÍKT Í KAFFI Gaflarinn kíkir í kaffi til Arndísar Höllu Ásgeirsdóttur söngkonu með meiru. Arndís Halla nam söng við Listaháskólann í Berlín. Eftir að hafa sungið víða og búið erlendis í 18 ár ákvað hún að flytja heim og varð Hafnarfjörður fyrir valinu. Síðasta ár hefur Arndís Halla unnið mikið við lagasmíðar og útsetningar meðfram söngnum og nú síðast í desember var fimmti sóló geisladiskurinn hennar Ístónar gefinn út.

„Langar að spreyta mig á grænmetisætunni“

gaflari.isAuglýsingasími

544 [email protected]

gaflari.is - 11

Hollenska hljómsveitin Focus heim–sækir Ísland í fyrsta skipti og verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði föstudaginn 12. júní og á Græna Hattinum Akureyri laugardaginn 13. júní. Focus er þekktasta hljómsveit Hollands fyrr og síðar og nýur mikillar virðingar meðal tónlistar–áhugamanna.

Hljómsveitin var stofnuð 1969 og starfaði til 1978 en var endurlífguð 2002 og hefur túrað mikið síðan og gaf út sína tíundu stúdíóplötu 2014.

Focus skipa: Thijs van Leer Hammond,

þverflauta,söngur.Pierre van der Linden, trommur

Menno Gootjes, gítar.Bobby Jacobs, bassi

Forsalan er á midi.is

Hljómsveitin Focus í Bæjarbíói

Brúðkaups- og útskriftargjafir

í miklu úrvali

Handverk í sérflokkiNONNI GULL

Strandgötu 37 • Hafnarfirði Sími 565-4040 • www.nonnigull.is

Magnús Bjarni Baldursson hefur verið ráðinn v e r k e f n a s t j ó r i nýrrar Markaðs-

stofu Hafnarfjarðar til sex mánaða. Magnús Bjarni var ráðinn úr hópi um fimmtíu umsækjenda.

Markaðsstofa Hafnarfjarðar mun verða leiðandi í að gera Hafnarfjörð að öflugum valkosti fyrir fólk og fyrirtæki til búsetu, atvinnu og afþreyingar. Með eflingu samstarfs íbúa, fyrirtækja, félaga og bæjaryfirvalda verður Markaðsstofan einnig vettvangur skoðanaskipta um hvernig gera megi góðan bæ enn betri. „Við erum virkilega ánægð með að hafa fengið reynslumikinn aðila með víðtæka þekkingu á markaðsmálum til liðs við okkur. Bæjarfélagið og samfélagið hér í Hafnarfirði bindur miklar vonir við Markaðsstofu Hafnarfjarðar sem stefnt er að því að stofna formlega

Verkefnastjóri nýrrar markaðs-stofu Hafnarfjarðar ráðinn

Heimsfrægir rokkarar frá Hollandi - hafa gefið út fjölda hljómplatna

í haust“ segir Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri. Magnús Bjarni hefur umtalsverða reynslu af markaðsmálum, uppbyggingu vörumerkja, auglýsingamiðlun og stjórnunarstörfum. Að auki hefur hann starfað við háskólakennslu, setið í stjórnum fyrirtækja og var formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa um tíma. Magnús Bjarni hefur BS gráðu í raunvísindum frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í hagrænni aðferðafræði frá York University í Toronto, Kanada.

Magnús mun starfa með undirbúningsstjórn Markaðsstof-unnar við að skilgreina hlutverk hennar, undirbúa formlega stofn–un, virkja samvinnu bæjarins, fyrirtækja og íbúa auk þess að vinna að stefnumörkun stofunnar. „Ég er afar spenntur fyrir því að fá tækifæri til að koma að þessu góða verkefni. Ég hlakka til að vinna með Hafnfirðingum að því að gera

góðan bæ enn betri. Það eru sérstök tækifæri mjög víða í Hafnarfirði og ég finn fyrir miklum krafti á þessum

vettvangi hér í bænum.“ segir Magnús Bjarni. Hann hefur störf 5. júní n.k.

Grikklands þannig að þetta verður eftirminnileg ferð.

Guðrún Jónsdóttir, riddariHelgin hjá mér mun einkennast af gleði

og stuði. Á föstudaginn verður hin vikulega pizzugerð hjá fjölskyldunni, þar sem ég mun koma á framfæri

einstökum hæfileikum mínum í matargerð! Um kvöldið förum við hjónin í súper stuð afmælispartý og stefnum á að dansa af okkur skóna! Á laugardaginn förum við i fjölskylduveislu og gleðjumst með góðu fólki. Sunnudagurinn verður tileinkaður sólinni, við stefnum á að vera úti í sól og logni allan daginn og njóta þess að sumarið verður komið!

JÚNÍTILBOÐ

159KR397,50 KR/L

99KR2605,26 KR/KG

149KR1192 KR/KG

99KR99 KR/STK

99KR1980 KR/KG

2 fyrir 1298 KR/L

529KR988,11 KR/KG

349KR2115 KR/KG

Stefán Helgi Stefánsson, kennari og tenórVið félagarnir Stefán

og Davíð fengum óvænt boð til Færeyja og munum syngja þar á Menningarnóttu í Þórshöfn um helgina. Borgarstjóri Þórshafnar sá okkur skemmta á veitingarhúsi í Reykjavík. Hann varð alveg heillaður og hafði

samband við Reykjavíkurborg og bað um að fá okkur yfir til Færeyja með söngskemmtun. „Við verðum á stóra sviðinu í Þórshöfn á föstudaginn og svo í nokkrum menningarstofnunum. Á laugardeginum erum við aftur á ferðinni og þá munum við syngja við minnisvarða og í verslunum. Það er frí á sunnudeginum en við erum búnir að fá miða á landsleik Færeyja og

HELGIN MÍN

Útgefandi: Bæjarfréttir ehf. - Kt. 521113-0300 • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Erla Ragnarsdóttir ([email protected]) • Umbrot & hönnun: Prentun.is • Prentun: Prentun.is - Bæjarhrauni 22 Ljósmyndari: Gunnar Freyr Steinsson • Upplag: 10.500 eintök Auglýsingar: 544 2100, netfang: [email protected]

Trönuhraun 10 Sími 555 8880Opnunartími

þri - mið: 10:00 - 16:00fim: 10:00 - 20:00fös: 10:00 - 16:00

Óseyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður

OpnunartímiMán. - fös.: 07:00 - 17:00

Lau.: 09:00 - 14:00

Gott Fyrir Hópa - Góður fyrir börnTaka með sér - VeitingarSérréttir - Morgunmat,

Hádegismatur - Kaffi

Sími:565 1550